Ægir Brugghús

The Wilhelm Scream

The Wilhelm Scream - 8,7% Imperial IPA

Þetta myndband segir allt sem segja þarf um The Wilhelm Scream (nema kannski helst að í honum má finna 22 g/l af Citra & Galaxy humlum).


The Wilhelm Scream er nýjasta ölið í seríu Ægis, en fyrri útgáfur voru Joey Jo-Jo Junior Shabadoo og Fook-Mi Fook-Yu. Sem fyrr verður einungis tappað á í samræmi við sölu, þ.e.a.s. það sem pantað verður hér á Bjórlandi. Pantanir með The Wilhelm Scream verða svo afgreiddar föstudaginn þann 16. apríl.

Ekki láta þennan fram hjá þér fara! Fulltrúar Bjórlands hafa fengið smakk af tankinum og þessi er engu síðri bomba en þeir sem á undan fóru.

Umbúðir