Álfur

 

Álfur brugghús er frumkvöðlafyrirtæki sem bruggar bjór úr íslensku hráefni og spornar um leið við matarsóun.

Hefðbundinn bjór er oftast gerður úr fjórum megin hráefnum: byggi, vatni, humlum og geri. En algengt er að nota t.d. hveiti, hafra, hrísgrjón og hverskonar sterkjugjafa auk byggs.

Álfur blandar saman möltuðu byggi og íslenskum kartöflum og vinnur þannig sterkju úr kartöflunum til að gera skemmtilegan og góðan íslenskan bjór.

Álfur notar þann hluta kartöflunnar sem fellur til við framleiðslu á ýmsum kartöfluafurðum. Framleiðslan minnkar því matarsóun og skapar verðmæti úr því sem er sóað í dag.

Það góða við kartöfluna er að hún gefur ekki neitt bragð, en gerir skemmtilega léttan og auðdrekkanlegan bjór.

Skoða
Umbúðir
Jólaálfur Álfur 400 kr. m. vsk 495 kr. m. vsk
Skoða

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: 

Umbúðir
Álfur Lager Álfur 273 kr. m. vsk
Uppselt
Skoða
Umbúðir
Boo! Álfur Álfur 468 kr. m. vsk
Skoða

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: 

Umbúðir
Blómálfur Álfur 300 kr. m. vsk 440 kr. m. vsk
Uppselt
Skoða
Umbúðir
Álfur Pale Ale Álfur 468 kr. m. vsk
Skoða
Álfur Schwartzbier - One Off Series Álfur 467 kr. m. vsk
Skoða
Tradisional Gose - One Off Series Álfur 328 kr. m. vsk 468 kr. m. vsk
Skoða

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: 

Game Álfur Álfur 250 kr. m. vsk 440 kr. m. vsk
Uppselt
Skoða
Ástarálfur Álfur 457 kr. m. vsk
Skoða
Elfwis Álfur 468 kr. m. vsk
Skoða
Álfur Rauchbier - One Off Series Álfur 467 kr. m. vsk
Skoða
Hops Lemon humlavatn Álfur 105 kr. m. vsk
Skoða
Ástrarálfur Álfur 457 kr. m. vsk