Útsala

Austri

Askja - B.f. 17.12.2022

Askja - 4% lager

Húslagerinn þessa dagana hjá Aski á Egilsstöðum. Humlaður með lemondrop humlum og bragðbættur með smá lime! Velkomin til Acapulco Íslands!

Innihald: Maltað bygg, lemondrop humlar, náttúrulegt lime bragðefni, ger.