Gæðingur

Bloodcliff - B.f. 08.09.2024

Bloodcliff - 4.6% Thyme Pale Ale

Fölöl með blóðbergi? Hví ekki! - Blóðbergið parast glæsilega með áberandi humlabeiskju í þessu svalandi fölöli. Pale Ale í haustlitunum.