Bombito - 5,6% Imperial Berry Bomb Session Gose
Æðisleg berjabomba frá Böl Brewing sem rennur ljúflega niður.
Innihald: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, maltaðir hafrar, hindber, brómber, bláber, kóríanderfræ, humlar (magnum), ger, bragðefni, fjólur.