Ljúflingur - 4,7% India Session Ale
Ljúflingurinn lætur sjá sig á ný enda full ástæða til að endurnýja kynnin af þessum ljúfa Session IPA. Ávaxtaríkur, mikill ilmur og lítil beiskja.
Innihald: Vatn, maltað bygg, maltaðir hafrar, maltað hveiti, humlar (citra, sabro), mjólkursykur, appelsínubörkur, ger.