Trifecta - 9% belgískur tripel
Páskatripelinn frá Böli stendur fyrir sínu eins og áður, dísætur og maltríkur, ljúfur en sterkari en orð fá lýst. Gangið hægt inn um gleðinnar dyr.
Innihald: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, sykur, humlar (loral), ger.