Forseti - 4,6% Session IPA
Glæsilegt dæmi um það að lág áfengisprósenta þarf ekki að merkja lítið bragð. Óhikandihumlakarakter í nefi, með afgerandi greni og þurri beiskju sem lifir lengi í eftirbragðinu. Maltið heldur svorétt mátulega utan um herlegheitin. Kröftugur IPA í litlum pakka.
Innihald: Vatn, maltað bygg, hveiti, hafrar, humlar, ger.