Gæðingur

Tumi humall

Hop Rider - 6,5% IPA

Greni og léttur ferskjukeimur í nefi gefa vísbendingu um bragðið sem blandast listilega í fulla áferð og safaríka maltsætu, þétt beiskjan lifir síðan í þurru eftirbragði. IPA eins og hann var forðum. Tumi lengi lifi!

Umbúðir

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: