Kisi - 5,5% Pale Ale
Kisi er tvíþurrhumlað fölöl, ríkt af Mosaic og Simcoe. Hann er sætur en hvæsir, beittur en þó alger kettlingur þegar öllu er á botninn hvolft. Eðli málsins samkvæmt er þó stranglega bannað að drekka hann í baði.
Innihald: Vatn, maltað bygg, hafrar, hveiti, humlar, ger.