Sæunn dansar mangó - 4,8% Mangó milkshake IPA
Annar sumarbjór frá Dokkunni sem hefur verið reglulegur gestur hjá okkur undanfarin ár. Þessi er mitt á milli þess að vera IPA og fölöl, með skvettu af mangó til að minna á hið merkilega ljúfa ísfirska sumar.
Innihald: LIndarvatn, maltað bygg, laktósi, humlar, ger, mangó.
Ógerilsneyddur, ósíaður, án allra aukaefna.