FUERST WIACEK PAKKINN
Þó Bandaríki Norður Ameríku hafi leitt lestina í framleiðslu og markaðssetningu humlaðra bjórtegunda undanfarin misseri þá er ekki þar með sagt að góður IPA sé ekki framleiddur annarstaðar.
Fuerst Wiacek er einmitt frábært dæmi um það en þessir ágætu Berlínsku bruggarar hafa gert humlagarðinn frægan og fást nú í fyrsta sinn á Íslandi! - Í takmörkuðu upplagi þó.
Pakkinn inniheldur: