Útsala

Austri

Dimmuborgir

Dimmuborgir - 8% Sykurpúðastout

Þessi ævintýralegi sykurpúðastout frá Austra er skrautlegur en á sama tíma klassískur. Ristað bygg og léttur hiti, kaffikeimur.

Innihald: Maltað bygg, hafrar, humlar, sykurpúðaolía, lakkrísrót, ger.