Kaldi Ljós - 5% Lager/Pilsner
Ljós Kaldi skartar hunangsgylltum lit og beinhvítri froðu, ilmar af mjúkum, léttkrydduðum humlatónum og ljóst maltið minnir á brauð og hunang í nefi, allt saman skilar þetta sér í bragðinu ásamt þéttri kolsýru og þurru eftirbragði. Fyrsti íslenski handverksbjórinn? Eitt er víst, vinsældir þessa bjórs eru ekkert slys.
Kaldi Blonde is brewed by the centuries old Czech Pilsner style which has been used since 1842. The beer is brewed with malted barley from the Czech Repulic and hopped with Czech Saaz and Sládek hops. The beer is fermented with a high-quality lager yeast strain.
Kaldi Blonde is the first beer brought onto the market by Bruggsmiðjan Kaldi and has become the bestselling bottle beer in the Iceland.