Vökvi er bruggaður sérstaklega fyrir Vök Baths úr heita vatni Urriðavatns. Vökvi er 4,5% Blond Kellerbier, að hluta til úr lífrænt ræktuðu byggi frá Móður Jörð Vallarnesi.
Þér gæti líkað þessir
Opnunartími
Það er opið í Bjórlandi Miðvikudaga til Föstudaga á milli 12:00 og 17:00