Drottningin - 13% Traditional Mead
Drottningin er gerð úr hinu fínasta appelsínublómahunangi sem völ er á. Þetta er fágað hunangs-vín í góðu jafnvægi með vott af sætu úr hunanginu og sýru úr franska víngerinu. Þetta er dæmi um mjög hefðbundinn mjöð eins og hefur verið bruggaður í gegnum aldirnar og árþúsundin, oft til handa drottningum. Þessi mjöður er tileinkaður öllum konum því þær eru allar drottningar!