Öldur

Blámi

Bláberjamjöður - 6,0%

Blámi er mjöður af tegundinni melomel - sem þýðir mjöður með berjum eða ávöxtum. Blámi er bróðir Rjóðar og verður til á sama hátt - Bláberjum er bætt við í lok gerjunar sem gefur Bláma djúp-blárauðan lit og náttúrulegt bláberjabragð og angan. Blámi er kolsýrður og best notið kaldur í góðu glasi með eftirréttum, ostum eða einn og sér.
Umbúðir