Öldur
Rjóð
Rjóð - 6,5% kirsuberjamjöður
Rjóð er mjöður af tegundinni melomel - sem þýðir mjöður með berjum eða ávöxtum. Hellingur af kirsuberjum er bætt við mjöðinn í lok gerjunar sem framkallar rjóð-rauða litinn og gefur ljúffengan ilm og bragð af kirsuberjunum. Rjóð er kolsýrð og er best notið köld í góðu glasi ásamt uppáhalds eftirréttinum þínum eða ostum.