Útsala

KHB

Páska Steinbúi - B.f. 17.08.23

Páska Steinbúi - 4,7% Páska Pale Ale

Það eru komnir páskar og því er ekki nema sjálfsagt að steinbúinn fari í páskabúninginn. Páska Steinbúinn er klassískt fölöl að bandarískum sið sem svíkur engan.

Innihald: Borgfirskt vatn, maltað bygg, hveiti, humlar, ger.