Ægir Brugghús

El Grillo

El Grillo- 5,6%Black IPA

Tónar kaffis, lakkríss og súkkulaðis dansa við grösuga og greinilega humlatóna í kröftuga beiskju sem lifir lengi og sannar að útlitið segir ekki alla söguna. Bjór fyrir þau sem kunna að meta gott kaffi og góðan IPA.


Umbúðir