Ægir White ale - 5% White Ale
Hvítöl er ljós hveitibjór, gjarnan í belgískum stíl. Af hvítöli er gjarnan ávaxtarík angan sem kemur úr gerjunarferlinu sem stemmir mjög vel við millisætan bjórinn. Þetta er alveg þvottekta bjór til að drekka í íslenska sólskininu.