Fyrirtækjaþjónusta

Bjórland er til staðar fyrir þig.

Við vitum að þarfir veitingahúsa eru afar misjafnar. Við bjóðum upp á aðstoð við að leysa hverjar þær sérþarfir sem að þinn staður kann að hafa.

Hafðu endilega samband með forminu hér að neðan, segðu okkur hvað þið eruð að pæla og við höfum samband von bráðar og ræðum við ykkur um hvernig við getum komið til aðstoðar.

Dæmi um þjónustu:

  • Bjórdælukerfi
  • Bjórkælar
  • Þrif og viðhald á bjórdælum
  • Heildsala á öllum íslenskum handverksbjór
  • Húsbjór