Gæðingur

Gæðingur Öl er örbrugghús í sveitinni í Skagafirði. Brugghúsið var stofnað til að auka flóruna í bjórmenningu Íslendinga, til að bjóða upp á nýja og spennandi bjóra.

Brugghúsið

Brugghúsið er breskt, 6 tunnu brugghús og hóf starfsemi í febrúar 2011. Hægt er að búa til flestar gerðir öls og lagers með þessum búnaði.