Hvað er Bjórland

Bjórland er í stuttu máli miðpunkturinn fyrir öll þín handverksbjórviðskipti á netinu. 

Bjórland afgreiðir bæði fyrirtæki og aðra sem náð hafa tilskildum aldri.

Þú einfaldlega bætir þeim drykkjum sem þér líst vel á í körfuna, skráir upplýsingar um þig og fyrirtækið og klárar pöntunina! Bílstjóri Bjórlands kemur svo drykkjarföngunum í þínar hendur.