Sent eða sótt

Bæði er hægt að sækja pantanir til Bjórlands og að fá þær sendar. 

Sækja

Sendingar skulu sóttar til Bjórlands, Fiskislóð 24 milli klukkan 13 og 17 virka daga og kostar það ekkert. 

Fá sent

Landsbyggðin: Pantanir eru sendar með Flytjanda heim til móttakanda eða á næstu afgreiðslustöð Flytjanda. Afhending fer fram daginn eftir ef pantað er fyrir hádegi, annars næsta virka dag. Verð: 1.290 kr. 

Höfuðborgarsvæðið og SV-hornið: Pantanir eru sendar með TVG Xpress heim að dyrum samdægurs ef pantað er fyrir hádegi, annars næsta virka dag. Afhending fer fram milli kl.17 og 22. Verð: 1.290 kr.

Athugið að náist ekki í aðila með aldur til móttöku sendingarinnar er ekki hægt að afhenda vörurnar.