Sent eða sótt

Bæði er hægt að sækja pantanir til Bjórlands og að fá þær sendar. 

Sækja

Sendingar skulu sóttar til Bjórlands, Fiskislóð 24 milli klukkan 13 og 17 virka daga og kostar það ekkert. Pantanir eru geymdar í tvo mánuði áður en þær fara aftur í sölu (sjá skilmála).  

Fá sent

Pakkaafhendinarstöðvar TVG (Listi HÉR)

  • Ef pantað er fyrir 15000 krónur eða meira er heimsendingin frí ef pakkinn er minna en 10 kg.
  • Verðskrá m.v. þyngd pöntunar:
    • 0-10 kg. 890 krónur

Heimsendingar á Hbsv.

  • Ef pantað er fyrir 15000 krónur eða meira er heimsendingin frí ef pakkinn er minna en 10 kg.
  • Verðskrá m.v. þyngd pöntunar:
    • 0-5 kg. 1390 krónur
    • 5-10 kg. 1640 krónur
    • 10-20 kg. 1890 krónur
    • 20-30 kg. 3490 krónur
    • 30-50 kg. 4990 krónur

Heimsendingar á Reykjanesi, Akranesi, Selfossi, Hveragerði, Stokkseyri, Eyrarbakka.

  • Ef pantað er fyrir 15000 krónur eða meira er heimsendingin frí ef pakkinn er minna en 10 kg.
  • Verðskrá m.v. þyngd pöntunar:
    • 0-5 kg. 1590 krónur
    • 5-10 kg. 1690 krónur
    • 10-20 kg. 2090 krónur
    • 20-30 kg. 3690 krónur
    • 30-50 kg. 6240 krónur

Afhendingarstaðir Flytjanda (listi HÉR)

  • Ef pantað er fyrir 15000 krónur eða meira er heimsendingin frí ef pakkinn er minna en 10 kg.
  • Verðskrá m.v. þyngd pöntunar:
    • 0-5 kg. 1590 krónur
    • 5-10 kg. 1990 krónur
    • 10-20 kg. 3490 krónur
    • 20-50 kg. 5590 krónur
    • 50-100 kg. 9339 krónur

Athugið að náist ekki í aðila með aldur til móttöku sendingarinnar er ekki hægt að afhenda vörurnar.