Stefna Bjórlands

Stefna Bjórlands er að vera leiðandi í dreifingu á íslenskum handverksbjór á Íslandi. Þetta ætlar Bjórland að gera með því að hafa stærsta safn handverksbjórs á einum stað á boðstólum, auk þess að fylgja því eftir með úrvals þjónustu og liðlegheitum.