Schwartzbier - 4,9% Schwartzbier
Þá sjaldan að þessi nær útdauði bjórstíll er bruggaður og þá ríkir mikil gleði í Bjórlandi! Einstaklega vel heppnaður svartur lager, létt beiskja og sterkur maltkarakter.
Innihald: Vatn, bygg, kartöflur, sítróna, humlar, ger.
Vegan. Ósíaður, engin aukaefni.