Gæðingur

Barley Wine - B.f. 05.10.2024

Barley Wine - 11,5% Barleywine

Barleywine er stíll sem að keyrir fyrst og fremst á maltsætu og áfengisstyrk, enda varla humlað að neinu ráði. Leyfið þessum að standa aðeins fyrir utan kælinn áður en hann er drukkinn, ykkur til ánægjuauka.