OG Natura

Berjamó - B.f. 21.09.24

Berjamó - 4,5% hveitibjór með bláberjum

Það er fátt betra en bláber! Það er þá ekki nema það séu nýtínd bláber sem hafa fengið að gerjast með gullfallegum hveitibjór. Létt sýra, gertónar. 

Innihald: Vatn, bygg, hveiti, humlar, íslensk bláber að norðan, mjólkursykur, ger.