RVK Brewing

Bingó - B.f. 19.06.2024

Bingó - 4,5% Pilsner

Pils er tegund af lager sem er almennt aðeins í beiskari kantinum, afar auðdrekkanlegur og frískandi. Þessi er tilvísun í Vinabæ, hvar nýja bruggstofa RVK Brewing er til húsa. Veitið dósinni sérstaka athygli, en engar tvær dósir eru með sömu talnarunu.