Blágosi - 5,6% Sour
Blágosi er fyrsti bláberjasúrbjórinn sem kom á markað á Íslandi. Það gerðist á bjórhátíðinni að Hólum, í júní 2017. Í hæversku sinni tókst Blágosa ekki betur upp en svo, að hann vann til verðlauna sem besti bjór keppninnar, líkt og Skyrgosi gerði 2015.
Inniheldur: Bygg, rúg, mjólk.