Bjórland

Blekaður

Blekaður - 4,5% Ávaxtasúr með hindberjum og yuzu

Þriðja samstarfsöl Bjórlands með smábrugghúsum landsins er Blekaður, 4,5% ávaxtasúr. Blekaður var bruggaður af Brugghúsinu Ægi fyrir Bjórland í afar litlu upplagi.

Umbúðir