Álfur

Blómálfur

Saison - 4,7%

Sveitasæla í dós! Blómlegur jurtatónar í sveitalegu saisongeri í bland við grösuga humla, mild maltsæta klárar svona með léttri þurrð. Heyskapur, ullarpeysa, lækjarspræna, túnfíflar, Blómálfur.

Frískandi, ljós og sumarlegur. Auðdrekkanlegur sveitabjór með áberandi karakter eins og íslenska sumarið.

Umbúðir