Álfur

Blómálfur

Saison - 4,7%

Sveitasæla í dós! Blómlegur jurtatónar í sveitalegu saisongeri í bland við grösuga humla, mild maltsæta klárar svona með léttri þurrð. Heyskapur, ullarpeysa, lækjarspræna, túnfíflar, Blómálfur.

Frískandi, ljós og sumarlegur. Auðdrekkanlegur sveitabjór með áberandi karakter eins og íslenska sumarið.

Umbúðir

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: