Brew Boys Beer Run 2023 - 6,5% New England IPA
Brew Boys Beer Run er árlegur bjór, sem er þó aldrei eins! Nafnið vísar í árlega mótorhjólaferð sem að bruggarinn og fleiri bjórgeiraleðurtöffarar fara í umhverfis landið í sambrugg og tap-takeover. Þessi er stór, sætur og smá beiskur - Eins og Óli í Ægi.