Múli Craft Brew

Burning down the house beer - B.f. 16.02.2024

Hoppaðu upp í húsbílinn á þér - 6% Double Dry Hopped Kveik IPA

Þessi IPA er tví-þurrhumlaður sem þýðir að bjórinn fékk humlabað tvisvar yfir gerjunartímann. Niðurstaðan er enn meiri angan og enn meiri humlakarakter í bjórnum.