RVK Brewing

Co&Co Barrel Aged

Co&Co Barrel Aged - 11% Pastry Stout

Kanilsnúðar frá Brauð & Co gefa þessum vermandi stout aukna dýpt, í bland við ristaða tóna sem minna á kakómassa og sýruríkt kaffi. Hlynsýrópstunnurnar setja svo punktinn yfir i-ið með vanillu og sætuvotti. Skerið vaxið af stútnum og njótið.

Umbúðir