Lady Brewery

Copy of Loksins loksins - B.f. 05.03.2024

Loksins loksins - 4,7% Gose

Þessi ævintýralegi gose er bragðbættur með melónu, lime, kóríander, hvítum pipar og íslensku blóðbergi. Þessi bragðveisla er orðin að árlegum viðburði hjá Lady Brewery, njótið vel!

Innihald: Vatn, bygg, hveiti, limebörkur, kóríander, salt, hvítur pipar, blóðberg, humlar, ger.