Útsala

Dokkan

Dokktóber annar

Doktóber annar - 5,5% Marzen

Marzen er lager, lítið humlaður en þeim mun ríkari áhersla á maltkarakterinn. Oft er notað töluvert magn af malti sem gefur ríka karamellukeim. Ríkt yfirbragð, auðdrekkanlegur.