Malbygg

Doppa - B.f. 18.04.24

Doppa - 10,5% imperial stout

Þessi hnetusmjörsstout er jafn hnausþykkur og hann er sterkur. Dökkristað malt leikur aðalhlutverkið og í aukahlutverki má finna væga hnetutóna í bland við maltsætuna. Létt beiskja.

Innihald: Vatn, maltað bygg, valsað bygg, hafrar, hnetusmjörsbragðefni, ger, humlar.

Umbúðir