Ægir Brugghús

Dr. Schepsky's Passion Fruit Sour - B.f. 07.06.2024

Dr. Schepsky's Passion Fruit Sour - 4% Fruit Sour

Hann Dr. Schepsky hannaði þennan ofurklassíska ástaraldinsúrbjór með Ægi fyrir nokkrum árum og hann hefur síðan þá verið þekkt stærð í súrbjórageiranum á Fróni.

Þegar Dr. Schepsky er kominn í tweed'ið þá er komið sumar. Sýran úr passíuávöxtum á léttum pale grunni skilar sumrinu heim til þín.

Innihald: Maltað bygg, maltað hveiti, humlar, ger, ástaraldin, vatn.

Umbúðir