Smiðjan

Dymbilvikudjús - B.f. 27.09.2023

Dymbilvikudjús - 8% Double IPA

Þessi yfirmáta djúsí IPA er rúmlega humlaður með Citra, Amarillo og Idaho 7 humlum. Dymbilvikudjúsinn er mikill um sig, sterkur og bragðmikill. Það fer ekki á milli mála hver er í glasinu.

Umbúðir