Gæðingur

Eldgosi

Eldgosi - 4.7% Hindberjasúr

Gose er þýskur hveitibjórsstíll sem einkennist af skarpri sýru og salti. Í þessum er hindberjum blandað út í til að snarbrjóta þýsku bjórlögin og veita honum skarpan berjatón sem parast einkar vel í þessum bjórstíl.