hello
Flying Kock - 5,2% Hoppy Pilsner
Flying Kock er ríkulega þurrhumlaður lager frá Ægi sem er sérbruggaður fyrir veitingastaðinn Le Kock. Útsendarar Bjórlands eru þó allstaðar og komu höndum yfir þetta upplag af bjórnum sem er að sjálfsögðu dreift jöfnum höndum til allra bjórlendinga.
Það er opið í Bjórlandi Miðvikudaga til Föstudaga á milli 12:00 og 17:00