Ægir Brugghús

Flying Kock - B.f. 03.05.2024

Flying Kock - 5,2% Hoppy Pilsner

Flying Kock er ríkulega þurrhumlaður lager frá Ægi sem er sérbruggaður fyrir veitingastaðinn Le Kock. Útsendarar Bjórlands eru þó allstaðar og komu höndum yfir þetta upplag af bjórnum sem er að sjálfsögðu dreift jöfnum höndum til allra bjórlendinga.

Umbúðir

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: