Game Álfur - 4,2% Session IPA
Léttur en heiðarlegur IPA frá snillingunum í Álfi. Þessi er gerður fyrir sumarið og leikgleðina. Það er allt í lagi stundum að draga fyrir og kveikja á tölvunni.
Session'ið í nafninu á stílbragðinu, Session IPA, bendir aðallega til þess að hann er léttur fyrir IPA, eða 5% og léttari. Fólki er sem sagt óhætt að taka kippu af honum.
Innihald: Vatn, bygg, kartöflur, humlar, ger.