Garðinn frægan - 6% Kveik IPA
Kveik gerið hefur gert garðinn frægan í IPA stílnum á undanförnum árum. Nú hefur Steini hjá Húsavík Öl einmitt gert Garðinn Frægan, sem er svokallaður Kveik IPA ríkur í sítruskeim og samkvæmt bruggaranum er hann "Mjög næs!"