Gettódjús - 4,2% Lager
Þessi bjór er svo gettó að við höfum það fyrir satt að hann sé bannaður í fínni hverfum höfuðborgarinnar. Strangheiðarlegur lager sem hingað til hefur bara fundist á kaffistofum bifreiðaverkstæða.
Innihald: Maltað bygg, maísflögur, humlar, ger, vatn.