Malbygg

Gimli

Gimli - 5,6% súrbjór

Súröl með vanillu og kirsuberjum sem var gert í samstarfi við Bellwoods brugghúsið. Sterk sýra og áþreifanlegur kirsuberjakarakter sem að skín vel í gegn.

Innihald: Vatn, maltað bygg, hveiti, hafrar, vanilla, kirsuber, humlar, ger.