OG Natura

Glacier Lagoon - B.f. 06.07.2024

Glacier Lagoon - 5% Wheat Beer

Fjallsárlón er jú jökullón, og því ber hveitibjórinn það heiti: Glacier Lagoon - Hér er um að ræða hveitibjór. Óháð uppruna þá eiga flestir hveitibjórar það sameiginlegt að bera ríka gertóna sem gefa þeim jafnvel ávaxtaríkan angan.

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur: