Glacier Lagoon - 5% Wheat Beer
Fjallsárlón er jú jökullón, og því ber hveitibjórinn það heiti: Glacier Lagoon - Hér er um að ræða hveitibjór. Óháð uppruna þá eiga flestir hveitibjórar það sameiginlegt að bera ríka gertóna sem gefa þeim jafnvel ávaxtaríkan angan.