RVK Brewing

Gnótt - B.f. 23.02.2024

Gnótt - 6.2% West Coast IPA

West Coast IPA bendir til þess að humlunum sé beitt meira í áttina að beiskju fremur en arómatík. Eitt útilokar ekki annað að sjálfu sér, en þess er að vænta að þessi sé brakandi ferskur og hressandi.