Útsala

Malbygg

Grænir Fingur - B.f. 15.11.2023

Grænir Fingur - 7% IPA

Grænir fingur er Hazy IPA og nafnið gefur til kynna einmitt hversu ríkulega hann er humlaður. Simcoe og Columbus cryo humlar eru þar í fararbroddi og niðurstaðan er vissulega græn á bragðið.